Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heitþornandi offsetprentun af streng
ENSKA
heatset web offset
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... heitþornandi offsetprentun af streng - prentun af streng með myndbera þar sem bæði prentflötur og aðrir fletir sem prenta ekki eru í sömu hæð, þar sem prentun af streng merkir að efnið, sem prentað er á, er matað í vélina af rúllu en ekki sem stakar arkir. Flöturinn sem prentar ekki er meðhöndlaður þannig að hann dregur að sér vatn og hrindir því farfa frá sér. Prentflöturinn er meðhöndlaður þannig að hann tekur farfa til sín og flytur hann á það yfirborð sem prenta skal á. Uppgufun á sér stað í ofni þar sem heitt loft er notað til að hita prentverkið, ...


[en] ... heatset web offset - a web-fed printing activity using an image carrier in which the printing and non-printing area are in the same plane, where web-fed means that the material to be printed is fed to the machine from a reel as distinct from separate sheets. The non-printing area is treated to attract water and thus reject ink. The printing area is treated to receive and transmit ink to the surface to be printed. Evaporation takes place in an oven where hot air is used to heat the printed material, ...


Skilgreining
prentun af streng með myndbera þar sem bæði prentflötur og aðrir fletir sem prenta ekki eru í sömu hæð, þar sem prentun af streng merkir að efnið, sem prentað er á, er matað í vélina af rúllu en ekki sem stakar arkir

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 1999/13/EB frá 11. mars 1999 um takmörkun á losun rokgjarnra lífrænna efnasambanda vegna notkunar lífrænna leysiefna við tiltekna starfsemi og í tilteknum starfsstöðvum

[en] Council Directive 1999/13/EC of 11 March 1999 on the limitation of emissions of volatile organic compounds due to the use of organic solvents in certain activities and installations

Skjal nr.
31999L0013
Aðalorð
offsetprentun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira